Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Komnir í Jökulsárlón
Þriðjudagur 6. júní 2006 kl. 16:30

Komnir í Jökulsárlón

Hjólakapparnir okkar eru komnir að Jökulsárlóni á Breiðamerkursandi. Þeir hafa lagt 120 km. að baki í dag og eiga 80 km. í Höfn. Veður hefur verið hagstætt í dag, þeir hafa haft vindinn í bakið í dag. Nánari fréttir í kvöld.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024