Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Kominn úr öndunarvél
Mánudagur 20. júní 2005 kl. 13:00

Kominn úr öndunarvél

Ungi maðurinn sem fluttur var á gjörgæsludeild eftir bílslys í Öxnadal í síðustu viku, er kominn úr öndunarvél. Greint var frá þessu í fréttum Bylgjunnar.

Hann liggur þó enn á gjörgæsludeild. Fjórir ungir karlmenn voru í bílnum sem fór út af veginum, tveir létust en hinir tveir slösuðust alvarlega.

Mynd: Úr Öxnadal

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024