Sunnudagur 2. desember 2001 kl. 15:42
Komin af gjörgæslu
Konan sem slasaðist alvarlega í umferðarslysi á Reykjanesbarut í fyrrinótt er komin af gjörgæslu og á almenna deild. Hún hlaut alvarleg beinbrot. Að sögn vakthafandi læknis er líðan konunnar eftir atvikum.