Föstudagur 29. mars 2019 kl. 15:10
Koma til móts við leigjendur sem misstu vinnu hjá WOW air
Leigufélagið Ásbrú íbúðir í Reykjanesbæ hefur ákveðið ákveðið að koma á móts við starfsmenn WOW air sem nú hafa misst vinnuna sína og eru leigjendur hjá félaginu.
Í tilkynningu til leigjenda frá Ásbrú íbúðum eru starfsmenn WOW beðnir að samband með tölvupósti á leiga@235.is.