Föstudagur 19. janúar 2024 kl. 10:21
Koma á rafmagni til Grindavíkur með varaafli
Rafmagnslaust er í Grindavík. Klukkan 07:15 í morgun kom upp bilun í stofnstreng sem liggur undir hrauni í kjölfar eldgossins við Grindavík með þeim afleiðingum að rafmagnslaust er í bænum.
Unnið er að því að koma á rafmagni aftur með varaafli.