Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Kólnar og hvessir í dag
Mánudagur 20. október 2014 kl. 09:33

Kólnar og hvessir í dag

Í morgunsárið er hægur vindur og hiti rétt yfir frostmark á Suðurnesjum. Hvessa fer talsvert síðdegis og kólnar í veðri.

Veðurhorfur næsta sólarhring. Suðlæg átt 5-10 m/s og dálítil slydda, en norðan 13-20 síðdegis og lítilsháttar él. Kólnandi veður, hiti um eða undir frostmarki síðdegis. Hæg vestlæg átt á morgun og bjart með köflum. Hiti breytist lítið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024