Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Kólnandi veður og mikið næturfrost
Veðurhorfur á hédegi á morgun. Skjáskot af síðu Veðurstofu Íslands.
Miðvikudagur 18. febrúar 2015 kl. 16:59

Kólnandi veður og mikið næturfrost

Veðurhorfur á suðvesturlandinu næstu daga er á þá leið að hitastig lækkar töluvert, fer úr tveggja gráðu hita á um hádegisbilið á morgun niður í sjö gráðu frost í hádeginu á fimmtudag. Þá er spáð allt að fjórtán gráðu næturfrosti um helgina. Þó lægir töluvert. 

Nánari upplýsingar á síðu Veðustofu Íslands. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024