Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Kólnandi veður
Mánudagur 27. febrúar 2006 kl. 09:10

Kólnandi veður

Kl 6 var norðlæg átt, 10-15 m/s við austurströndina, en annars hæg breytileg átt. Víða léttskýjað, en þokuloft á Vesturlandi. Hiti frá 4 stigum niður í 5 stiga frost, kaldast í Ásbyrgi.

 

Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:

Hæg norðan átt og léttskýjað, en sums staðar þokubakkar í fyrstu. Norðaustan 5-8 m/s með kvöldinu. Kólnandi veður og frost 1 til 7 stig í nótt og á morgun.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024