Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 21. mars 2003 kl. 06:49

Kólnandi veður

Veðurstofan gerir ráð fyrir suðvestanátt, víða með 13-18 m/s. Þá ætti að verða léttskýjað á Norðaustur- og Austurlandi en skúrir eða él í öðrum landshlutum. Veður fer kólnandi og hiti verður á bilinu 1 til 5 stig síðdegis.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024