Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 13. janúar 2003 kl. 07:46

Kólnandi veður

Gert er ráð fyrir suðaustan 8-13 m/s og rigningu eða slydda norðan- og austantil fram undir morgun. Annars verður suðvestan- og vestanátt, víða 8-13. Skúrir eða slydduél, en léttir til austanlands undir hádegi. Suðlæg átt og snjókoma um tíma sunnanlands í kvöld. Kólnandi veður.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024