Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

  • Knattspyrnumenn í tónlistarskóla?
  • Knattspyrnumenn í tónlistarskóla?
    Víkurbraut 34 í Grindavík. Mynd af götusjá Google.
Föstudagur 26. september 2014 kl. 08:15

Knattspyrnumenn í tónlistarskóla?

Knattspyrnudeild UMFG hefur óskað eftir viðræðum við Grindavíkurbæ um kaup á húsnæði gamla tónlistarskólans að Víkurbraut 34.

Í gögnum bæjarráðs Grindavíkur kemur fram að nú þegar hefur verið samþykkt að auglýsa húsið til sölu og að knattspyrnudeild UMFG geti gert tilboð í húsið hjá fasteignasala.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024