Knattspyrna: Njarðvík fær liðsauka
Marko Valdimar Stefánsson hefur gegnið til liðs við 1.deildar lið Njarðvíkur sem lánsmaður út tímabilið frá Grindavík.
Marko er 18 ára er sonur þjálfara Grindvíkinga Milan Stefáns Jankovic.
Marko hefur komið við sögu í tveimur leikjum Grindavíkinga í Landsbankadeildinni í sumar og verið varamaður ásamt því að leika með 2. flokks lið Grindavík / Njarðvík.