Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

KLM þota lendir í Keflavík með brjálað hross
Föstudagur 6. desember 2002 kl. 14:57

KLM þota lendir í Keflavík með brjálað hross

Þota frá flugfélaginu KLM ASIA lenti í Keflavík fyrir nokkrum mínútum þar sem brjálað hross er um borð í vélinni. Vélinni hefur verið lagt á stæði á Keflavíkurflugvelli og er beðið eftir yfirdýralækni á svæðið. Hann mun gera viðeigandi ráðstafanir til að róa dýrið niður fyrir áframhaldandi flug. Vélin er á leiðinni frá Amsterdam í Hollandi til Los Angeles í Bandaríkjunum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024