Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Þriðjudagur 19. febrúar 2002 kl. 09:00

Klippurnar á lofti í nótt

Lögreglan í Keflavík var með klippurnar á lofti í nótt og klippti númer af bifreiðum fyrir tryggingafélög vegna vangreiddra trygginga.Annars var tíðindalaust á vettvangi lögreglunnar í Keflavík í alla nótt.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner