Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Klippurnar á lofti
Mánudagur 23. júní 2014 kl. 10:11

Klippurnar á lofti

– Númer fjarlægð af níu bílnum

Skráningarnúmer voru fjarlægð af níu bifreiðum í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um helgina. Ástæðan var sú, að bifreiðarar voru ýmist óskoðaðar, ótryggðar eða hvorutveggja. Þá ók einn ökumaður á nagladekkjum og þarf að greiða sekt fyrir tiltækið.

Sjö ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæminu á sama tímabili.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024