Lögreglan á Suðurnesjum klippti skrásetningarnúmer af sex bifreiðum í umdæminu í nótt, þar sem ekki hafði verið hirt um að greiða af þeim lögbundin gjöld.