Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Klippurnar á lofti
Þriðjudagur 13. september 2005 kl. 10:01

Klippurnar á lofti

Í gær voru eigendur 6 ökutækja boðaðir með bifreiðar sínar í skoðun þar sem þeir höfðu ekki sinnt því að færa þær til aðalskoðunar eða endurskoðunar á réttum tíma. Skráningarnúmer voru tekin af þremur ökutækjum vegna vanskila á greiðslu lögboðinnar tryggingar. Einn ökumaður var kærður fyrir að tala í farsíma við aksturinn án þess að nota handfrjálsan búnað.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024