Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Klippt og kært
Föstudagur 1. júní 2018 kl. 10:31

Klippt og kært

Á annan tug ökumanna hafa verið kærðir fyrir hraðakstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum á síðustu dögum og þrír töluðu í síma án handfrjáls bunaðar. Skráningarnúmer voru svo fjarlægð af sjö bifreiðum sem ýmist voru óskoðaðar eða ótryggðar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024