Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Klippt af fimm bílum í nótt
Miðvikudagur 30. mars 2005 kl. 11:20

Klippt af fimm bílum í nótt

Lögreglan í Keflavík klippti skráningarnúmer af fimm bifreiðum í nótt vegna vangoldinna trygginga. Næturvaktin var annars tíðindalítil en á dagvaktinni var tilkynnt um eitt minniháttar umferðarslys.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024