Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Klæðningar losnuðu í hvassviðrinu
Mánudagur 4. október 2004 kl. 23:00

Klæðningar losnuðu í hvassviðrinu

Mikið hvassviðri gengur nú yfir landið og á níunda tímanum í kvöld hafði Björgunarsveitinni Suðurnes borist nokkrar tilkynningar um að aðstoð þeirra væri óskað. Þakjárn losnaði af gemsa í Heiðarholti í Keflavík og olli íbúum miklu ónæði. Einnig losnaði járnklæðning að litlum hluta á iðnaðarhúsnæði á Hrannargötu við höfnina í Keflavík. 

Gert er ráð fyrir að hvassviðrið standi fram á nótt en smám saman mun draga úr vindi og léttir til vestanlands á morgun.

VF-mynd: Jón Björn Ólafsson: Björgunarsveitarfólk að störfum nú í kvöld.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024