Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Kjúklingaskilti á hliðina í óveðrinu
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
sunnudaginn 5. desember 2021 kl. 13:45

Kjúklingaskilti á hliðina í óveðrinu

Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út í dag vegna óveðurs sem gengur yfir landið. Foktjón hafa verið víða og gámur tókst á loft í Grindavíkurhöfn. Þá lagðist niður stórt auglýsingaskilti KFC í Reykjanesbæ. 

Fólk er hvatt til að fara varlega og vera ekki á ferðinni að óþörfu á meðan mesta veðrið gengur yfir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024