Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Kjötsúpan gaf góðan yl - Sjáið allar myndirnar!
Laugardagur 1. september 2018 kl. 11:37

Kjötsúpan gaf góðan yl - Sjáið allar myndirnar!

Hið árlega kjötsúpukvöld á Ljósanótt var í gærkvöldi þegar Skólamatur bauð bæjarbúum og gestum upp á bragðmikla og rjúkandi heita kjötsúpu við smábátahöfnina í Gróf. Um 5000 skammtar af súpu voru afgreiddir en í gær voru einnig rúmlega 10.000 börn í grunnskólum sem fengu kjötsúpu frá Skólamat.
 
Meðfylgjandi myndir voru teknar í súpugleðinni í gær.



Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Kjötsúpukvöldið á Ljósanótt 2018