SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Fréttir

Kjörtímabilið einkennist af brostnum loforðum
Fimmtudagur 17. janúar 2013 kl. 09:17

Kjörtímabilið einkennist af brostnum loforðum

Ragnheiður Elín Árnadóttir í viðtali við Víkurfréttir

Ragnheiður Elín Árnadóttir sækist eftir því að fá að leiða áfram lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar. Ragnheiður Elín hefur verið á þingi frá árinu 2007 og hefur verið oddviti sjálfstæðismanna á þessu kjörtímabili. Hún er stjórnmálafræðingur að mennt með MS-próf í Alþjóðasamskiptum frá Georgetown háskólanum í Bandaríkjunum.

Jón Júlíus Karlsson, blaðamaður Víkurfrétta, ræddi við Ragnheiði um kjörtímabilið sem senn er á enda. Hún er ekki sátt við frammistöðu ríkisstjórnarinnar í málefnum Suðurnesja á þessu kjörtímabili. Jafnframt stefnir Ragnheiður Elín að því að verða ráðherra fari svo að Sjálfstæðisflokkurinn myndi ríkisstjórn eftir kosningar.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25

Sjá viðtal hér að neðan.