Laugardagur 29. október 2016 kl. 09:37
Kjörstaðir opnir til kl. 22
Kjörstaðir á Suðurnesjum opnuðu kl. 09 í morgun og verða opnir til kl. 22 í kvöld.
Kjörseðillinn fyrir Alþingiskosningarnar er fagurgulur og í Suðurkjördæmi eru ellefu valmöguleikar í boði.