Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Kjörstaðir í Reykjanesbæ
Föstudagur 26. apríl 2013 kl. 07:09

Kjörstaðir í Reykjanesbæ

Gengið verður til kosninga á morgun laugardag. Kjörskrá fyrir Reykjanesbæ vegna kosninga til Alþingis  liggur frammi á bæjarskrifstofum Reykjanesbæjar, almenningi til sýnis fram að kjördegi. Kjósendur eru hvattir til að kynna sér hvort nöfn þeirra séu á kjörskrá.

Athugasemdum við kjörskrá skal beint til bæjarstjórnar Reykjanesbæjar. Sérstök athygli er vakin á að kjósandi sem ekki hefur meðferðis persónuskilríki getur átt von á að fá ekki að greiða atkvæði.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hér má sjá kjörstaði í Reykjanesbæ.