Laugardagur 29. maí 2010 kl. 14:23
Kjörsókn komin í tæp 25% í Vogum
Alls höfðu 196 kjósendur greitt atkvæði í Vogum kl. 14 sem er 24,8% kjörsókn. Á kjörskrá eru 791. Kjörfundur hófst í Stóru-Vogaskóla kl. 10 í morgun og stendur yfir til kl. 22.
Þrír listar bjóða fram í Vogum að þessu sinni í stað tveggja í síðustu kosningum