Laugardagur 27. maí 2006 kl. 14:42
Kjörsókn í meðallagi
Kjörsókn er í meðallagi á þeim kjörstöðum sem Víkurfréttir hafa verið í sambandi við, en kl. 14 voru tæp 19% búin að kjósa í Grindavík og 21% í Reykjanesbæ.
Nánari fréttir af kjörstöðum verða settar hér inn á vf.is eftir því sem þær berast...