Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Kjörfundur hafinn
Laugardagur 27. maí 2006 kl. 11:08

Kjörfundur hafinn

Kjörfundur í öllum sveitarfélögum á Suðurnesjum er hafinn og stendur til kl. 22 í kvöld. Starfsmenn Sýslumannsins í Keflavík voru í óðaönn í morgun að koma kjörgögnum á kjörstaði. Hér koma menn sýlsumanns að Heiðarskóla í Keflavík með kjörkassa.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025