Laugardagur 27. maí 2006 kl. 11:45
				  
				Kjörfundur fer rólega af stað í RNB
				
				
				

Klukkan 11 í morgun voru 5,95% og 481 búnir að kjósa í Reykjanesbæ en það er mjög svipuð kjörsókn og verið hefur áður. Að sögn starfsmanna á kjörstað í Heiðarskóla fer dagurinn fremur rólega af stað þar var opnað klukkan 9 í morgun. 
Mynd: Frá kjörstað í Heiðarskóla í morgun. VF-mynd: Magnús