Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Kjarasamningur verslunarmanna samþykktur
Föstudagur 28. febrúar 2014 kl. 15:15

Kjarasamningur verslunarmanna samþykktur

Kjörfundi um nýjan kjarasamning milli Verslunarmannafélags Suðurnesja og Samtaka atvinnulífsins sem skrifað var undir 20. febrúar sl. lauk kl. 14. föstudaginn 28. febrúar.

Alls voru 1.175 á kjörskrá

Atkvæði greiddu 130 eða 11,06%

Já sögðu 103 eða  79,23%

Nei sögðu 27 eða  20,77%

Auðir seðlar og ógildir   0

Kjarasamningurinn telst því samþykktur.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024