Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Kjálkabrotnaði í vinnuslysi
Föstudagur 5. nóvember 2004 kl. 09:52

Kjálkabrotnaði í vinnuslysi

Í gærdag barst lögreglunni í Keflavík tilkynning um vinnuslys við Eyjabakka í Grindavíkurhöfn. Kona sem vann við löndun úr báti hafði þá fengið bretti í höfuðið og var hún flutt á Heilbrigðisstofunun Suðurnesja til athugunar. Talið er að konan hafi kjálkabrotnað við höggið.



 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024