Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Kísilverksmiðja loks í gang – samningar undirritaðir kl.13 í Reykjanesbæ
Fimmtudagur 17. febrúar 2011 kl. 12:16

Kísilverksmiðja loks í gang – samningar undirritaðir kl.13 í Reykjanesbæ

„Þetta er merkisdagur og ánægjuefni og vonandi bara fyrsta verkefnið af fleirum sem fer loks í gang“, sagði Árni Sigfússon, bæjarstjóri en kl. 13 verða samningar um kísilverksmiðju í Helguvík undirritaðir.
Ráðherrar, fulltrúar orkufyrirtækjanna og bandaríska eiganda verksmiðjunnar verða viðstaddir undirritunina. Undirritaðir verða fjárfestingasamningar og orkusamningar. Þá verður kynntur til sögunnar nýr aðaleigandi Íslenska kísilfélagsins.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Nánar á vf.is í dag.

Mynd tekin við undirskrift samninganna í dag í Duus húsum.