Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 8. maí 2002 kl. 11:44

Kirkjur á Uppstigningardag

Víkurfréttum bárust tilkynningar um dagskrá kirkna á Uppstigningardag og þar sem blaðið kemur út á föstudag munum við birta þær hér á netinu.Keflavíkurkirkja
Fimmtud. 9. maí. Uppstigningadagur. Messuheimsókn eldri borgara og Kórs eldri borgara í Fella og Hólasókn kl. 14. Lilja Hallgrímsdóttir djákni, prédikar. Lagt verður af stað kl. 12:30. Umsjón: Ásta Sigurðardóttir h. 421-2616, fars. 865-1493.

Ytri-Njarðvíkurkirkja
Fimmtud. 9. maí. Uppstigningardagur. Guðsþjónusta kl.20.30. Orgnaisti Natalía Chow.
Sóknarprestur

Útskála- og Hvalsneskirkjur
Farið verður í hina árlegu safnaðarferð (h)eldri borgar í Útskálaprestakalli dagana 8-10 maí næstkomandi í tilefni af degi eldri borgara sem er fimmtudaginn 9. maí (uppstigningardag).
Ferðinni er að þessu sinni heitið til Akureyrar þar sem m.a verður farið verður í hátíðarmessu í Glerárkirkju og minjasafnið í Laufási skoðað. Sóknarprestur
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024