Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Keyrði ökuréttindalaus
Föstudagur 24. september 2004 kl. 10:00

Keyrði ökuréttindalaus

Þrjú útköll vegna ölvunar bárust lögreglunni í Keflavík í nótt. Í gærkvöldi var ökumaður stöðvaður þar sem hann ók bifreið sinni sviptur ökuréttindum. Ökumaðurinn var færður til lögreglustöðvar sem skýrsla var tekin af honum.
Á næturvaktinni voru skráningarnúmer tekin af tveimur bifreiðum þar sem ábyrgðartrygging þeirra var fallin úr gildi.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024