Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 29. júlí 1999 kl. 21:42

KEVIN COSTNER Í BLÁA LÓNINU!

Bandaríski stórleikarinn Kevin Costner var með annan fótinn á Suðurnesjum í Íslandsheimsókn sinni. Hann baðaði sig í Bláa lóninu á föstudaginn og líkaði vel og á laugardag spilaði hann hafnarbolta á við Varnarliðsmenn á Keflavíkurflugvelli. Á meðfylgjandi mynd er Kevin Costner með Magneu Guðmundsdóttur markaðsstjóra Bláa lónsins eftir sundsprettinn. VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024