Laugardagur 22. júlí 2006 kl. 10:15
Kettlingur hjá lögreglu
Grábröndóttur kettlingur er nú staddur hjá lögreglunni í Keflavík. Vegfarandi fann kettlinginn á Birkiteig í Keflavík í gær.
Sá eða þeir sem kannast við að hafa tapað kettling geta því haft samband við lögregluna í Keflavík.