Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Kettlingur heimsótti lögguna
Mánudagur 8. október 2012 kl. 12:16

Kettlingur heimsótti lögguna

Þessi myndarlegi kettlingur kom á lögreglustöðina við Hringbraut í Keflavík í gærkvöldi og ratar ekki heim. Eflaust er hans sárt saknað og er eigandinn beðinn um að sækja hann.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024