Þessi myndarlegi kettlingur kom á lögreglustöðina við Hringbraut í Keflavík í gærkvöldi og ratar ekki heim. Eflaust er hans sárt saknað og er eigandinn beðinn um að sækja hann.