Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Kennarar á baráttufundi með forystumönnum
Þriðjudagur 28. september 2004 kl. 17:34

Kennarar á baráttufundi með forystumönnum

Borið hefur á því að hringt hafi verið til fjölmiðla úr Reykjanesbæ og kvartað yfir loðnulykt sem liggur í loftinu. Veður er stillt og því liggur, það sem lengi hefur verið kallað PENINGALYKT, í loftinu. Fólk er greinilega ekki vant því að finna lykt af loðnu og broslegt að heyra þessar kvartanir nú þegar gamla Fiskiðjan á mörkum Keflavíkur og Njarðvíkur hefur verið rifin. Það er hins vegar verra ef fólk getur ekki sætt sig við smá angan af loðnu - það er m.a. hún sem skilar peningum inn í þjóðarbúið. Hvar heldur fólk annars að peningarnir verði til?
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024