Fimmtudagur 21. júní 2012 kl. 13:31
Keilir útskrifar úr tæknifræði í fyrsta sinn
Laugardaginn 23.júní verður fyrsti árgangur í tæknifræðinámi Keilis útskrifaður. Athöfnin fer fram í Andrews Theater að Ásbrú.
Dagskrá:
12:00 – 13:50 Póster kynningar nemenda á lokaverkefnum
14:00 – 15:30 Útskriftar athöfn
Frá útskrift Keilis á dögunum