Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Keilir kaupir Flugskóla Helga Jónssonar
Fimmtudagur 9. júlí 2015 kl. 09:05

Keilir kaupir Flugskóla Helga Jónssonar

Aðeins tveir flugskólar eftir í landinu.

Flugakademía Keilis hefur fest kaup á Flugskóla Helga Jónssonar, elsta flugskóla landsins. Í kjölfarið hefur verið stofnaður Flugklúbbur Helga Jónssonar og verður hann starfræktur í húsakynnum skólans á Reykjavíkurflugvelli. Morgunblaðið greinir frá.  Eru þá aðeins tveir skól­ar eft­ir í land­inu með at­vinnuflug­manns­nám, Flugaka­demía Keil­is og Flug­skóli Íslands.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024