Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Keilir í ævintýraljóma
Mánudagur 4. nóvember 2002 kl. 17:34

Keilir í ævintýraljóma

Það var sannkallaður ævintýraljómi yfir Keili í gær þegar meðfylgjandi ljósmynd var tekin. Í ljósaskiptunum var blár ljómi yfir fjallinu á meðan bílarnir þutu framhjá ljósmyndaranum á Reykjanesbrautinni.Myndin er tekin á tveimur sekúndum á ljósopi 2,8 með 200mm linsu. Rauðu og gulu litirnir eru bílljós bíla sem þutu framhjá ljósmyndaranum sem sjálfur var á leyfðum hámarkshraða í farþegasætinu á leiðinni Suður með sjó.

VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024