Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Keilir fær netsambandi á ný
Föstudagur 31. ágúst 2007 kl. 12:52

Keilir fær netsambandi á ný

Háskólinn Keilir á Keflavíkurflugvelli var bæði netsambandslaus og án símasambands um landlínu í morgun en samband komst á að nýju, skömmu fyrir hádegi. Verktakar sem eru við vinnu á svæðinu klipptu af vangá sundur ljósleiðara sem tengdi háskólann.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024