Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Keflvísk Ísdrottning
Laugardagur 10. apríl 2004 kl. 18:29

Keflvísk Ísdrottning

Sautján ára Keflavíkurmær, Irmý Ósk Róbertsdóttir, var kjörin Ísdrottningin 2004 á sérstöku úrlistakvöldi í Smáralindinni á miðvikudagskvöldið. Irmý er nemandi við Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Úrslit keppninnar voru eftirfarandi:

1. Irmý Ósk Róbertsdóttir úr FS
2. Linda Baldursdóttir úr FSU
3. Aldís Arnadóttir úr FSU

Ljósmyndafyrirsæta:
Sunna Ósk Ómarsdóttir úr Versló

Kjörísstelpan:
Aldís Arnadóttir úr FSU

Gosh andlitið:
Tinna Björk úr Flensborg

Netstúlkan:
Regnheiður Þorgrímsdóttir úr FB

Irmý tók á síðasta ári þátt í keppninni Qmen-stúlkan 2003 í Tímariti Víkurfrétta.

Ljósmyndir: Tobbi

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024