Bako
Bako

Fréttir

Keflvíkingur ráðinn bæjarstjóri Hafnarfjarðar
Fimmtudagur 24. júlí 2014 kl. 15:33

Keflvíkingur ráðinn bæjarstjóri Hafnarfjarðar

Har­ald­ur Lín­dal Har­alds­son hefur verið ráðinn bæjarstjóri í Hafnarfirði. Haraldur er fæddur og uppalinn í Keflavík en er nú búsettur í Garðabæ. Har­ald­ur hef­ur um 15 ára reynslu sem bæj­ar- og sveit­ar­stjóri, bæði á Ísaf­irði í 10 ár og í Dala­byggð í 5 ár. Á undanförnum árum hefur hann starfað sjálfstætt sem ráðgjafi og sérhæft sig í endurskipulagningu í rekstri og fjármálum sveitarfélaga.

Haraldur er 61 árs, kvæntur Ólöfu Thorlacius og eiga þau þrjú uppkomin börn og þrjú barnabörn.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025