Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Keflvíkingar keyra á Porsche í vetur
Mynd af http://www.uhcougars.com.
Mánudagur 19. ágúst 2013 kl. 10:48

Keflvíkingar keyra á Porsche í vetur

Keflavík hefur samið við bandaríska bakvörðinn Porsche Landry um að leika með liðinu í Dominos deild kvenna í körfubolta í vetur. Porsche lék með liði Houston Cougars í bandaríska háskólaboltanum, þar sem hún skoraði 16,6 stig og var með um 5 stoðsendingar að meðaltali í leik síðasta árið sitt. Porsche er ætlað að fylla það skarð sem Jessica Jenkins skilur eftir sig.

Nánari upplýsingar um leikmanninn má sjá hér.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024