HS Veitur
HS Veitur

Fréttir

Keflvíkingar keyra á Porsche í vetur
Mynd af http://www.uhcougars.com.
Mánudagur 19. ágúst 2013 kl. 10:48

Keflvíkingar keyra á Porsche í vetur

Keflavík hefur samið við bandaríska bakvörðinn Porsche Landry um að leika með liðinu í Dominos deild kvenna í körfubolta í vetur. Porsche lék með liði Houston Cougars í bandaríska háskólaboltanum, þar sem hún skoraði 16,6 stig og var með um 5 stoðsendingar að meðaltali í leik síðasta árið sitt. Porsche er ætlað að fylla það skarð sem Jessica Jenkins skilur eftir sig.

Nánari upplýsingar um leikmanninn má sjá hér.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025