Miðvikudagur 17. júlí 2002 kl. 16:25
Keflvíkingar án kaldavatnsins í kvöld
Lokað verður fyrir kalda vatnið í Keflavík í kvöld kl. 21:00 vegna lagfæringa og breytinga hjá Vatnsveitu Reykjanesbæjar. Í kjölfarið má búast við nokkrum vatnstruflunum næstu kvöld á svæðinu.