Keflavíkurlögreglan lýsir eftir bifreið
Í nótt var bifreið stolið frá Vallargötu í Keflavík. Bifreiðin er ný-uppgerð rauð Nissan 100NX fólksbifreið árgerð 1993. Lögreglan leitar enn bifreiðarinnar og eru þeir sem geta gefið upplýsingar um afdrif hennar beðnir um að hafa samband við lögregluna í síma 420-2400 eða í síma 112.Ljósmynd og frétt af vef Lögreglunnar.