Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Keflavíkurflugvöllur sjöundi besti í heimi
Flugvallarsvæðið á Keflavíkurflugvelli.
Þriðjudagur 17. mars 2015 kl. 15:22

Keflavíkurflugvöllur sjöundi besti í heimi

- með fimm milljónir farþega eða færri.

Keflavíkurflugvöllur er sjöundi besti í heimi meðal flugvalla þar sem fimm milljónir eða færri farþegar fara um. Þetta kemur fram á vefsíðu The World's best Airports in 2014. Í efsta sæti á þessum lista er London City Airport.  

Fyrir skömmu var Keflavíkurflugvöllur valinn besti flugvöllur í Evrópu árið 2014 ári í viðamikilli þjónustukönnun meðal farþega sem framkvæmd er á öllum helstu flugvöllum um allan heim.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024