Keflavíkurflugvöllur opinn

Keflavíkurflugvöllur er opinn, millilandaflug gengur vel og er samkvæmt áætlun. Öskuskýið stefnur nú í norðaustur og truflar flug til Egilsstaða. Annars eru flugvellir innanlands opnir að því undanskildu að þoka hamlar flugi til Vestmannaeyja.






