Keflavíkurflugvöllur: Íslendingar taka við rekstri 1. júlí
Íslendingar taka við rekstri Keflavíkurflugvallar 1. júlí næstkomandi samkvæmt lögum sem Alþingi samþykkti í gærkvöldi. Það ákvæði laganna tekur strax gildi sem segir að öllum núverandi starfsmönnum VL, sem sinna störfum við rekstur flugvallarins, skuli boðin vinna áram.
Í frumvarpinu stóð að bjóða ætti þessum starfsmönnum vinnu „eftir því sem við væri komið“ en því var breytt eftir umræður í þinginu.
Í frumvarpinu stóð að bjóða ætti þessum starfsmönnum vinnu „eftir því sem við væri komið“ en því var breytt eftir umræður í þinginu.